top of page
Gislataka.png

Eldhúsið í Gíslingu
Mæting klukkan 7 borðhald hefst 7:30

Laugardaginn 29. október verður eldhúsið á Hótel Basalt tekið í Gíslingu. Það verður þá í haldi gestakokksins, fjölmiðlafígúrunnar, Ferðafélagsforsetans og Lunddælingsins Gísla Einarssonar.
Hvort það verður til góðs eða ills á eftir að koma í ljós.
Boðið verður upp á þrennskonar þriggja rétta matseðla, alla með Lunddælsku ívafi.
Aðalréttirnir verða ket, fiskur og eitthvað úr jurtaríkinu

Matseðill

Kjötseðill
Forréttur:
Byggotto með villisveppum og baconi
Aðalréttur:
Butterfliedlamb með timian
Eftirréttur:
Súkkulaðimús

Fiskseðill
Forréttur:
Kartöflusúpa

Aðalréttur:
Portúgalskur saltfiskréttur með tómötum og hvítlauk
Eftirréttur:
Mini pavlova

Grænmetisseðill (vegan)
Forréttur:
Blómkálssúpa
Aðalréttur:
Linsubaunadahal með kartöflum
Eftirréttur:
Mangómús

Verð

Á manninn- kr. 7.999,-

Tveggja manna herbergi 18.000,- 
Fyrir tvo með gistingu í tveggja manna herbergi - 33.998,-

Morgunmatur innifalinn

Munið að panta borð, stóla, dúka og hnífapör tímanlega!

Pantanir - Bara ef þú þorir

Í síma 537-5200
eða
basalthotel@gmail.com

Vinsamlegast takið fram hvaða matseðil þið viljið við pöntun

bottom of page