top of page
norðurljós.jpg
MORGUNMATUR
ALLTAF  
INNIFALINN
fossar
ROOMS
DSC02627.JPG

HERBERGI

Hótelið er tilvalið fyrir einstaklinga og hópa fyrir styttri eða lengri dvalir. Við bjóðum upp á 11 tveggja manna herbergi og tvö fjölskylduherbergi sem einnig hafa gott aðgengi fyrir fatlaða. Öll herbergin hafa sér baðherbergi með sturtu.

DSC02624.JPG
RESTAURANT
20220314_180932_edited.jpg

VEITINGASTAÐURINN

Á veitingastaðnum er boðið upp á mat úr gæða hráefni úr gjöfulum sveitum Borgarfjarðar.

20220421_204759.jpg
ABOUT
20221114_130529.jpg

Hótel Basalt er staðsett í Lundarreykjadal, einum af dölum Borgarfjarðar umvafið yndislegu íslensku sveita umhverfi í um 100 km fjarlægð frá Reykjavík. 
Við bjóðum upp á 13 vel útbúin herbergi, 50 manna veitingastað og 12 manna heitan pott þar sem hægt er að njóta lífsins með frábæru útsýni yfir dalinn eða uppí næturhimininn og dansandi norðurljósin á veturnar. 
Til viðbótar við friðsæla sveit og fallega náttúru er einnig margt að gera í grenndinni. 
Fallegar gönguleiðir eru á staðnum, Þingvellir, Reykholt og Borgarnes eru í innan klukkutíma fjarlægð og í tíu mínútna fjarlægð frá hótelinu er Krosslaug, gönguleið að Pétursvirki og bærinn Oddsstaðir þar sem boðið er upp á hestaferðir.
Vegurinn um Lundarreykjadal tengir saman Vesturland og Suðurland yfir Uxahryggi og í gegnum þjóðgarðinn á Þingvöllum.
Silfur hringurinn, Gullni hringurinn og Snæfellsnesið eru dæmi um áhugaverðar dagsferðir frá hótelinu.
Frá Uxahryggjum liggur einnig Kaldadalsvegur þaðan sem hægt er að 
komast um hálendi Íslands, að Langjökli og niður að Húsafelli svo dæmi séu tekin.

Hótel Basalt er fjölskyldurekið fyrirtæki  af Hjördísi  Geirdal, Þórarni Svavarssyni og dætrum þeirra Katrínu og Jasmín. 
Okkar markmið er að gera dvöl ykkar notalega og þægilega.  

GALLERY
kort.png

 1  Basalt Hotel
2  Oddsstaðir riding tours
3  Glymur
4  Thingvellir
5  Hvammsvik Spa
6  Hreppalaug Swimmig pool
7  Hvanneyri
8  Krauma Spa
9  Reykholt
10 Lava waterfall
11 Húsafell
12 In to the glacier
13 Gullfoss
14 Geysir
15 Reykjavík
16 Akranes
17 Borgarnes
18 Grábrók crater
19 The Cave 
20 Eldborg crater
21 Arnarstapi
22 Djúpalónssandur
23 Hellissandur
24 Kirkjufell
25 Stykkishólmur
26 Selfoss
27 Keflavík Airport

20200717_121056.jpg

Hótel Basalt er vel staðsett til að njóta fallegra og áhugaverðra staða á Vesturlandi sjá hér sem og Suðurlandi sjá hér

SEE & DO

AFÞREYING

STAÐSETNING
web.jpg
Contact
HAFÐU SAMBAND

Thanks for submitting!

bottom of page