Hótel Basalt er fjölskyldurekið fyrirtæki af Hjördísi Geirdal, Þórarni Svavarssyni og dætrum þeirra Katrínu og Jasmín. Okkar markmið er að gera dvöl ykkar notalega og þægilega.